Select Page
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag var keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna og voru...
Úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Um helgina fór fram fyrsta úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga stýrðu æfingunni. Vert er að nefna að æfingin var jafnt framt fyrsta úrvalshópaæfingin undir þeirra stjórn. Æfingin fór fram í...
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fyrsta úrvalshópaæfingin fer fram um helgina í Ármanni. Í ár koma stúlkurnar frá átta félögum....
GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Keppt er í fjölþraut og á einstökum áhöldum, en mótið er það...