Select Page
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um Bikarmeistaratitilinn. Gerpla 1...
Norður Evrópumót – landslið

Norður Evrópumót – landslið

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem keyrslan er alveg eins og á mótinu sjálfu. Á morgun, miðvikudag mun svo...