Select Page
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag var keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna og voru...
GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Keppt er í fjölþraut og á einstökum áhöldum, en mótið er það...