Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið átti einnig góðan dag og eru tilbúin fyrir undanúrslitin á...
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega en þjálfararnir munu fara yfir síðustu hlutina í kvöld, fyrir...
Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins- og unglingaflokki, þjálfarar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur, dómarar,...
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson. Þeir kepptu báðir í undanúrslitum á öllum áhöldum og...
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íÁrsól Ella...
Dagana 22. – 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri og er haldin annað hvert ár á vegum Evrópska fimleikasambandsins. Að þessu sinni fóru þrír hópar frá Íslandi eða samtals 50 manns....
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er fjórfaldur Norður-Evrópumeistari. Hún kláraði þennan ævintýralega dag með því að rústa gólfæfingum og vinna þar með öll gullin sem í boði eru í...
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir úrslit á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Thelma Aðalsteinsdóttir vann silfurverðlaun í fjölþraut og kvennaliðið okkar í 3. sæti!! Karlaliðið...
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Freyja Hannesdóttir – Gerpla Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla Lilja Katrín...
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.