Select Page
HM á RÚV

HM á RÚV

HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið fyrir keppni. Keppnissalurinn er vel uppsettur og flottur, strákarnir...
Jakarta tekur vel á móti HM förum

Jakarta tekur vel á móti HM förum

Eftir frábæra síðustu daga í Kuala Lumpur í Malasíu, þar sem HM-teymið jafnaði sig eftir langt og strangt ferðalag, tímamismuninn og lofthitann, eru þau loksins mætt til Jakarta í Indónesíu. Fyrstu æfingarnar gengu smurt fyrir sig. Umferðin hér í Jakarta er þung og...
Félagaskipti – haust 2025

Félagaskipti – haust 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili: Nafn Fer frá Fer í Agnes Suto (aðeins í...
Landsliðstilkynning – NEM

Landsliðstilkynning – NEM

Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá tveimur félögum – Gerplu og Stjörnunni. Kvennalandslið...
Landsliðstilkynning – NEM

Landsliðstilkynning – NEM

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá fjórum félögum, Ármann, Björk, Gerplu og KA.  Kvennalandslið...
Heimsbikarmót í París

Heimsbikarmót í París

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á feyki sterku heimsbikarmóti hér í París, 52 lönd sendu sitt sterkasta fimleikafólk til keppni enda flestir í fullum undirbúningi fyrir HM. Ólympíuhöllin stóð fyrir sínu í dag og stemmningin frábær, Frakkarnir kunna svo...
Podiumæfingar í París

Podiumæfingar í París

Í dag fóru fram podiumæfingar hér í Ólympíuhöllinni í París, Frakklandi. Þar sem landsliðin taka þátt á heimsbikarmóti, salurinn er glæsilegur og fimleikafólkið almennt mjög ánægt með aðstöðuna. Undankeppni fer fram á morgun og svo verða úrslitin haldin hátíðlega á...
Landsliðstilkynning

Landsliðstilkynning

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...