Select Page
Landsliðsþjálfari unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Landsliðsþjálfari unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Agnesi Suto sem landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Agnes tekur við stöðunni af Þorgeiri Ívarssyni og mun leiða íslenska unglingalandsliðið í komandi verkefnum.​ Agnes hóf fimleikaiðkun í æsku undir handleiðslu...
Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!

Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!

Spennandi bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum að baki Um helgina fór fram bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum þar sem fremsta fimleikafólk landsins kepptu um titlana. Mótið var haldið í Fjölni, Egilshöll og var keppnin hörð frá upphafi til enda. Í...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til þingsins langi þá að sitja...
Miðasala á EM

Miðasala á EM

Miðasala hafin á Evrópumót í áhaldafimleikum 2025! Fimleikaáhugafólk á Íslandi getur nú tryggt sér miða á eitt stærsta fimleikamót ársins 2025! Miðasala á Evrópumeistaramótið í áhaldafimleikum er hafin, og fer fram hér. Mótið fer fram dagana 26.-31. maí í Leipzig,...
Hverjir standa uppi sem Bikarmeistarar 2025?

Hverjir standa uppi sem Bikarmeistarar 2025?

Bikarmót Íslands í áhaldafimleikum og hópfimleikum 2025 nálgast – hverjir verða í toppbaráttunni? Fimleikaunnendur geta farið að hlakka til, því eitt stærsta mót ársins, Bikarmót Íslands í áhaldafimleikum og hópfimleikum 2025, fer fram um næstkomandi helgi, dagana...
Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Björk, Gerpla og Stjarnan, innilega til...
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskipti – vor 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íJóhanna Ýr...
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...