sep 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Í gær voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Við erum ákaflega stolt af því að á lista styrkhafa er okkar kona Thelma Aðalsteinsdóttir, afreksíþróttakona úr Gerplu. Níu íþróttamenn...
sep 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá fjórum félögum, Ármann, Björk, Gerplu og KA. Kvennalandslið...
sep 13, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á feyki sterku heimsbikarmóti hér í París, 52 lönd sendu sitt sterkasta fimleikafólk til keppni enda flestir í fullum undirbúningi fyrir HM. Ólympíuhöllin stóð fyrir sínu í dag og stemmningin frábær, Frakkarnir kunna svo...
sep 12, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag fóru fram podiumæfingar hér í Ólympíuhöllinni í París, Frakklandi. Þar sem landsliðin taka þátt á heimsbikarmóti, salurinn er glæsilegur og fimleikafólkið almennt mjög ánægt með aðstöðuna. Undankeppni fer fram á morgun og svo verða úrslitin haldin hátíðlega á...
ágú 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
júl 23, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af krafti og glæsileika. Þrátt fyrir nokkra smáhnökra sýndu þær fagmennsku,...
júl 22, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....
júl 21, 2025 | áhaldafimleikar, Almennt
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...
júl 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje, Norður-Makedóníu en fer keppni í áhaldafimleikum fram í Osijek, Króatíu. Ferðalagið hefst um helgina þar sem að unglingalandsliðin tvö ferðast til...