okt 17, 2025 | Áhaldafimleikar
HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið fyrir keppni. Keppnissalurinn er vel uppsettur og flottur, strákarnir...
sep 25, 2025 | Áhaldafimleikar
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá tveimur félögum – Gerplu og Stjörnunni. Kvennalandslið...
sep 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Í gær voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Við erum ákaflega stolt af því að á lista styrkhafa er okkar kona Thelma Aðalsteinsdóttir, afreksíþróttakona úr Gerplu. Níu íþróttamenn...
sep 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá fjórum félögum, Ármann, Björk, Gerplu og KA. Kvennalandslið...
sep 13, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á feyki sterku heimsbikarmóti hér í París, 52 lönd sendu sitt sterkasta fimleikafólk til keppni enda flestir í fullum undirbúningi fyrir HM. Ólympíuhöllin stóð fyrir sínu í dag og stemmningin frábær, Frakkarnir kunna svo...
sep 12, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag fóru fram podiumæfingar hér í Ólympíuhöllinni í París, Frakklandi. Þar sem landsliðin taka þátt á heimsbikarmóti, salurinn er glæsilegur og fimleikafólkið almennt mjög ánægt með aðstöðuna. Undankeppni fer fram á morgun og svo verða úrslitin haldin hátíðlega á...
ágú 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...