nóv 17, 2025 | Hópfimleikar
Þá er rúm vika liðin frá NM ævintýrinu í Espoo, Finnlandi og erum við strax byrjuð að telja niður í það næsta! Kvennalið Stjörnunnar sem sótti sér silfur á mótinu, sýndu glæsileg tilþrif á mótinu og skinu þær skærast á gólfinu eins og svo oft áður, sigruðu þær...
nóv 6, 2025 | Hópfimleikar
Um helgina fer fram Norðurlandamót í hópfimleikum í Espoo, Finnlandi. Keppnin fer fram í Matro Areena 8. nóvember, þar sem 26 lið keppast um norðurlandameistaratitlana. Fimm glæsileg lið keppa fyrir hönd Íslands, Stjarnan í kvenna- karla og blönduðum flokki, Gerpla í...
okt 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu – dagana 29. – 30. nóvember. Landslið Íslands skipa: Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan Sigurrós Ásta...
okt 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku fimleikafólki þessa dagana. Heimsmeistaramótinu í Jakarta er nýlokið og nú tekur...
okt 22, 2025 | Áhaldafimleikar
Dagur Kári Ólafsson varð rétt í þessu fyrsti fimleikamaður Íslands til að keppa til fjölþrautaúrslita á HM í áhaldafimleikum og skrifar þar með nafn sitt í sögubækurnar. Taugarnar gerðu aðeins vart við sig í byrjun þegar að hann greip ekki erfiða flugæfingu á fyrsta...
okt 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott stökk og fékk 13,066 stig, sömu einkunn og samlanda sín Lilja Katrín...