des 3, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hún verið lykilkona í A landsliði Íslands...
des 2, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Mynd úr frétt ÍSÍ. Launasjóður íþróttamanna var kynntur á blaðamannafundi í gær, þar sem afreksíþróttafólk, sérsambönd og leiðtogar úr íþróttahreyfingunni kom saman og fagnaði þessum áfanga. Í fyrsta sinn mun afreksíþróttafólk nú fá laun fyrir vinnu sína sem...
nóv 26, 2025 | Áhaldafimleikar, Fræðsla, Hópfimleikar
Laugardaginn síðastliðinn var haldinn skemmtilegur fræðsludagur hjá úrvalshópum sambandsins, þar sem úrvalshóparnir í áhaldafimleikum hittust, æfðu saman og sóttu fræðslu um næringu íþróttafólks og bandvefslosun. Úrvalshópar í hópfimleikum sóttu einnig fræðsluna, um...
nóv 17, 2025 | Hópfimleikar
Þá er rúm vika liðin frá NM ævintýrinu í Espoo, Finnlandi og erum við strax byrjuð að telja niður í það næsta! Kvennalið Stjörnunnar sem sótti sér silfur á mótinu, sýndu glæsileg tilþrif á mótinu og skinu þær skærast á gólfinu eins og svo oft áður, sigruðu þær...
nóv 6, 2025 | Hópfimleikar
Um helgina fer fram Norðurlandamót í hópfimleikum í Espoo, Finnlandi. Keppnin fer fram í Matro Areena 8. nóvember, þar sem 26 lið keppast um norðurlandameistaratitlana. Fimm glæsileg lið keppa fyrir hönd Íslands, Stjarnan í kvenna- karla og blönduðum flokki, Gerpla í...
okt 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu – dagana 29. – 30. nóvember. Landslið Íslands skipa: Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan Sigurrós Ásta...