Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins-...
Fréttir
Landslið fyrir EM 2024 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. - 19. október 2024 í Bakú. Miða inn á...
Landsliðshópar – Evrópumót í hópfimleikum 2024
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Baku / Azerbaijan...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum áhöldum og unnu með 54.300 stig. Fimm kvennalið og eitt blandað lið voru mætt til...
Norðurlandameistarar í blönduðum flokki – Stjarnan kom sá og sigraði
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn. Stjarnan bar af og sigraði mótið með heilum 2.8 stigum. Liðið vann tvö af þremur...
NMJ í hópfimleikum
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst komandi laugardag, 20. apríl. Keppt er í þrem flokkum, blönduð lið, stúlknalið og...
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl. 9:30Fyrir hvern: Öll sem láta sig málefni íþrótta í landinu varðaVerð: 2.500 kr....
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl
Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands keppa fjögur lið, tvö í blönduðum flokki og tvö stúlkna lið. Liðin koma úr þremur...
Stjarnan bikarmeistarar í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna, var það kvennalið Stjörnunnar sem bar sigur úr býtum. Fjögur...