Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti...
Fréttir
Thelma fyrsta í sögunni með nýja fimleikaæfingu – Úrslit á áhöldum á Íslandsmóti
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Mótið var haldið í...
Valgarð og Thelma Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2024
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í...
Félagaskipti – vor 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi...
Málþing – Verndun barna í íþróttum: áskoranir og lausnir
Í dag skrifaði formaður Fimleikasambandins, Sigurbjörg Fjölnisdóttir og Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason undir styrkveitingu til sambandsins vegna málþings sem ber yfirheitið;...
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt...
Minning: Hlín Árnadóttir
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Í dag kvöddum við Hlín okkar Árnadóttur í hinsta sinn. Við minnumst konu sem með elju og seiglu barðist fyrir uppgangi fimleika alla sína ævi, alltaf...
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 21. desember þar sem árangri ársins 2023 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var...
Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin
Lokað verður á skrifstofu Fimleikasambands Íslands frá og með deginum í dag þar til þriðjudaginn 2. janúar. Sjáumst á nýju ári. Fimleikasambandið óskar þér og þínum gleðilegra jóla og þakkar fyrir...