Skrifstofa FSÍ verður lokuð dagana 23. des - 4. janúar, vegna jólaleyfis starfsmanna. Fimleikasamband Íslands óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi fimleikaári.
Fréttir
Félagaskipti vorönn 2026
Dagana 1. - 22. janúar verður opið fyrir félagaskipti. Reglur um félagaskipti má finna undir reglugerðir. Reglurnar taka til fimleikafólks sem uppfyllir eftirtalin skilyrði:a) Eru keppendur í...
Uppskeruhátíð 2025
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin hátíðlega í gær í Arion Banka, Borgartúni. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu góðar stund saman. Fimleikafólk- og lið ársins var...
Bergþóra í tækninefnd hópfimleika hjá EG
Síðastliðna helgi fór fram þing hjá Evrópska Fimleikasambandinu (EG) í Prag. Ísland átti fjóra flotta fulltrúa á þinginu, þær Sólveigu Jónsdóttur, Sigurbjörgu Fjölnisdóttur, Bergþóru Kristínu...
Fimleikafólk ársins 2025
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt...
Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum fer fram 18. apríl 2026
Þann 18. apríl 2026 fer fram Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, mótið fer fram í Sola, Noregi. Ísland sendir að þessu sinni fimm lið til keppni: tvö blönduð lið, tvö stúlknalið og eitt...
Fjórir fimleikamenn hljóta laun úr launasjóð AMÍ
Mynd úr frétt ÍSÍ. Launasjóður íþróttamanna var kynntur á blaðamannafundi í gær, þar sem afreksíþróttafólk, sérsambönd og leiðtogar úr íþróttahreyfingunni kom saman og fagnaði þessum áfanga. Í...
Björn Magnús dæmir í Kína
Einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu að dæma kínverska meistaramótið. Það má ætla að þetta mót sé með þeim sterkari í heiminum þar sem...
Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM
Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í...








