Select Page

 Fréttir

Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. - 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og...

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til...

Hverjir standa uppi sem Bikarmeistarar 2025?

Hverjir standa uppi sem Bikarmeistarar 2025?

Bikarmót Íslands í áhaldafimleikum og hópfimleikum 2025 nálgast – hverjir verða í toppbaráttunni? Fimleikaunnendur geta farið að hlakka til, því eitt stærsta mót ársins, Bikarmót Íslands í...

Félagaskipti – vor 2025

Félagaskipti – vor 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi...

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....

Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var...

Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi sambandsins sem nú fer fram í Doha í Qatar. Hlíf hlaut afgerandi kosningu og fékk...

Félagaskipti – haust 2024

Félagaskipti – haust 2024

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...