Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....
Fréttir
Glæsilegur dagur hjá íslensku stúlkunum á EYOF – Stolt og stemming í hámarki
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í...
Podium æfingum lokið á EYOF
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu...
Fimleikahringurinn 2025
Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni - Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og...
Keppni lokið á EM
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma...
Umsóknir í nefndir FSÍ
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða...
Flugu inn í úrslitin
Þær Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru staddar í Varna, Búlgaríu, þar sem þær keppa á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum. Keppnin hófst í gær, Lilja Katrín keppti þá á stökki og...
Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar
Í dag fór fram fyrri úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Keppt var í fjölþraut og um sæti í úrslitum á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Keppnin var æsispennandi og mjótt á munum,...