Select Page

 Fréttir

Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin

Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin

Skrifstofa FSÍ verður lokuð dagana 23. des - 4. janúar, vegna jólaleyfis starfsmanna. Fimleikasamband Íslands óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi fimleikaári.

Félagaskipti vorönn 2026

Félagaskipti vorönn 2026

Dagana 1. - 22. janúar verður opið fyrir félagaskipti. Reglur um félagaskipti má finna undir reglugerðir. Reglurnar taka til fimleikafólks sem uppfyllir eftirtalin skilyrði:a) Eru keppendur í...

Uppskeruhátíð 2025

Uppskeruhátíð 2025

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin hátíðlega í gær í Arion Banka, Borgartúni. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu góðar stund saman. Fimleikafólk- og lið ársins var...

Bergþóra í tækninefnd hópfimleika hjá EG

Bergþóra í tækninefnd hópfimleika hjá EG

Síðastliðna helgi fór fram þing hjá Evrópska Fimleikasambandinu (EG) í Prag. Ísland átti fjóra flotta fulltrúa á þinginu, þær Sólveigu Jónsdóttur, Sigurbjörgu Fjölnisdóttur, Bergþóru Kristínu...

Björn Magnús dæmir í Kína

Björn Magnús dæmir í Kína

Einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu að dæma kínverska meistaramótið. Það má ætla að þetta mót sé með þeim sterkari í heiminum þar sem...

Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í...