Keppni á Norður Evrópumótinu í Leicester í Englandi lauk með úrslitum á áhöldum í dag. Ísland átti sína fulltrúa í úrslitum á nokkrum áhöldum sem öll stóðu sig með stakri príði. Upp úr stendur 2....
Fréttir
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð...
Dagur líklegur inn í fjölþrautarúrslit á HM – verður hann fyrsti íslendingurinn?
Í dag fór fram fyrri dagur undanúrslita á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum karla, þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson og Valgarð Reinhardsson mættu vel stemmdir til keppni. Þegar þessi...
Jakarta tekur vel á móti HM förum
Eftir frábæra síðustu daga í Kuala Lumpur í Malasíu, þar sem HM-teymið jafnaði sig eftir langt og strangt ferðalag, tímamismuninn og lofthitann, eru þau loksins mætt til Jakarta í Indónesíu. Fyrstu...
Félagaskipti – haust 2025
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....
Glæsilegur dagur hjá íslensku stúlkunum á EYOF – Stolt og stemming í hámarki
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í...
Podium æfingum lokið á EYOF
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu...







