Select Page

 Fréttir

Björn Magnús dæmir í Kína

Björn Magnús dæmir í Kína

Einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu að dæma kínverska meistaramótið. Það má ætla að þetta mót sé með þeim sterkari í heiminum þar sem...

Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í...

Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð...

Jakarta tekur vel á móti HM förum

Jakarta tekur vel á móti HM förum

Eftir frábæra síðustu daga í Kuala Lumpur í Malasíu, þar sem HM-teymið jafnaði sig eftir langt og strangt ferðalag, tímamismuninn og lofthitann, eru þau loksins mætt til Jakarta í Indónesíu. Fyrstu...

Félagaskipti – haust 2025

Félagaskipti – haust 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...

Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....