Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi sambandsins sem nú fer fram í Doha í Qatar. Hlíf hlaut afgerandi kosningu og fékk...
Fréttir
Félagaskipti – haust 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en...
Ársþing Fimleikasambandsins 2024
Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga Þorsteinsdóttir var kjörinn þingforseti, þingritari var Fanney Magnúsdóttir og...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu...
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti
Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru tveir Íslendingar þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir....
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum áhöldum og unnu með 54.300 stig. Fimm kvennalið og eitt blandað lið voru mætt til...
Fimleikasamband Íslands – Almannaheillaskrá
Fimleikasamband Íslands hefur verið skráð á Almannaheillaskrá og er sú skráning afturvirk allt til upphafs árs. Styrkur til félaga/sambandsins á Almannaheillaskrá skapar hvata fyrir einstaklinga og...