Síðastliðna helgi fór fram þing hjá Evrópska Fimleikasambandinu (EG) í Prag. Ísland átti fjóra flotta fulltrúa á þinginu, þær Sólveigu Jónsdóttur, Sigurbjörgu Fjölnisdóttur, Bergþóru Kristínu...
Fréttir
Fimleikafólk ársins 2025
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt...
Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum fer fram 18. apríl 2026
Þann 18. apríl 2026 fer fram Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, mótið fer fram í Sola, Noregi. Ísland sendir að þessu sinni fimm lið til keppni: tvö blönduð lið, tvö stúlknalið og eitt...
Fjórir fimleikamenn hljóta laun úr launasjóð AMÍ
Mynd úr frétt ÍSÍ. Launasjóður íþróttamanna var kynntur á blaðamannafundi í gær, þar sem afreksíþróttafólk, sérsambönd og leiðtogar úr íþróttahreyfingunni kom saman og fagnaði þessum áfanga. Í...
Björn Magnús dæmir í Kína
Einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu að dæma kínverska meistaramótið. Það má ætla að þetta mót sé með þeim sterkari í heiminum þar sem...
Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM
Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í...
Frábæru Norður Evrópumóti lokið – Rakel Sara með silfur á gólfi
Keppni á Norður Evrópumótinu í Leicester í Englandi lauk með úrslitum á áhöldum í dag. Ísland átti sína fulltrúa í úrslitum á nokkrum áhöldum sem öll stóðu sig með stakri príði. Upp úr stendur 2....
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð...
Dagur líklegur inn í fjölþrautarúrslit á HM – verður hann fyrsti íslendingurinn?
Í dag fór fram fyrri dagur undanúrslita á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum karla, þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson og Valgarð Reinhardsson mættu vel stemmdir til keppni. Þegar þessi...








