Eftir frábæra síðustu daga í Kuala Lumpur í Malasíu, þar sem HM-teymið jafnaði sig eftir langt og strangt ferðalag, tímamismuninn og lofthitann, eru þau loksins mætt til Jakarta í Indónesíu. Fyrstu...
Fréttir
Félagaskipti – haust 2025
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti....
Glæsilegur dagur hjá íslensku stúlkunum á EYOF – Stolt og stemming í hámarki
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í...
Podium æfingum lokið á EYOF
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu...
Fimleikahringurinn 2025
Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni - Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og...
Keppni lokið á EM
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma...
Umsóknir í nefndir FSÍ
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða...