Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór...
Fréttir
Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!
Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á því að þau Thelma Aðasteinsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Valgarð...
Íslandsleikar Special Olympics – leiðin á Special Olympics 2023
Nú um helgina fóru Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum fram samhliða Þrepamóti 3 sem haldið var í Björk. Metfjöldi var skráður til leiks þar sem yngri iðkendur tóku einnig þátt í fyrsta...
Þjálfarar í Hæfileikamótun – áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarateymi í Hæfileikamótun stúlkna og drengja. Þau Alek Ramezanpour, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir munu því starfa...
Landslið Norðurlandamót unglinga
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir...
11 Evrópumót í reynslubankann
Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í dómarasætunum fyrir Íslandshönd á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær....
Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM
Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363 stig. Þær Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margret Lea Kristinsdóttir og...
Valgarð efstur íslenskra karla á EM
Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni...
Podium æfing – EM
Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur fá að prufa keppnisáhöldin í keppnisalnum. Íslensku landsliðin voru stórglæsileg...