Select Page

 Fréttir

Landslið – Heimsbikarmót

Landslið – Heimsbikarmót

Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór...

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir...

11 Evrópumót í reynslubankann

11 Evrópumót í reynslubankann

Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í dómarasætunum fyrir Íslandshönd á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær....

Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363 stig. Þær Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margret Lea Kristinsdóttir og...

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni...

Podium æfing – EM

Podium æfing – EM

Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur fá að prufa keppnisáhöldin í keppnisalnum. Íslensku landsliðin voru stórglæsileg...