Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en...
Fréttir
Keppnisdagur tvö í Osijek
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á World Challenge Cup í Krótatíu. Liðið stóð sig mjög vel og flestir sáttir við sinn árangur. Í dag keppti Ágúst Ingi Davíðsson í...
„Ég gefst aldrei upp“
Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á dögunum 25. fimleikavetrinum sínum en fimleikaferill hennar hófst árið 1997 hjá...
World Challenge Cup – Osijek
Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og...
Landslið – EYOF
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Maribor,...
Úrslitadagur á Norðurlandamóti unglinga
Rétt í þessu lauk úrslitadegi Norðurlandamóts unglinga í áhaldafimleikum. Alls kepptu 10 íslenskir keppendur til úrslita á einstökum áhöldum, mikil stemning var í salnum þegar að íslensku...
Norðurlandamót unglinga
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru...
Stigameistarar í áhaldafimleikum
Um helgina fór GK meistaramót í áhaldafimleikum fram og þar með lauk frábæru keppnistímabili FSÍ í áhaldafimleikum. Á mótinu voru stigameistarar tímabilsins krýndir en stigahæsti keppandinn á mótum...