Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að sinna dómgæslu á leikunum. Þegar að Ólympíuleikum lýkur, tekur við hvíld hjá...
Fréttir
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum héldu áfram að skrifa nýja kafla í fimleikasögu landsins þegar að úrslit á áhöldum fóru fram á...
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum Norðurlandameistarar. Íslensku konurnar unnu Norðurlandameistara titil í liðakeppni í Osló í dag og...
Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Evrópumóti sem...
Valgarð og Thelma Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2024
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í...