Select Page
Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Björk, Gerpla og Stjarnan, innilega til...
Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu 

Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu 

Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið fyrir stórfenglegar æfingar sínar á dýnu. Hún var fyrsta íslenska konan til að framkvæma stökk í framumferð á dýnunni, heil skrúfa krafstökk tvöfallt...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla

Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla

Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum, fyrir hans þjálfaratíð þá var hann fastamaður í A landsliði Íslands. Hróbjartur er ekki bara...
Gerpla tvöfaldir bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Gerpla tvöfaldir bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í áhaldafimleikasal Fjölnis, Egilshöll. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um...
Stjarnan bikarmeistarar í hópfimleikum

Stjarnan bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna, var það kvennalið Stjörnunnar sem bar sigur úr býtum. Fjögur stúlknalið kepptust um titilinn í 1. flokki og þrjú í mix keppninni. Stjarnan...