Select Page
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag. Kvennalið Íslands, þær; Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma...
Glæsilegu Norðurlandamóti lokið!

Glæsilegu Norðurlandamóti lokið!

Þá er Norðurlandamóti í hópfimleikum á 2023 lokið! Mótið var haldið hátíðlega í Laugardalshöllinni í dag fyrir framan fulla stúku, en mun færri komust að en vildu. Hörðustu stuðningsmennirnir voru mættir fyrir utan höllina klukkan 08:30 í morgun, streymdi fólkið að...
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock

Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock

Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til landsins sérfræðinginn hann Nick Ruddock, en sérhæfir hann sig í því að halda slík námskeið um allan heim, hann var til dæmis meðal sérfræðinga á...
Brian Marshall – Opinn fyrirlestur

Brian Marshall – Opinn fyrirlestur

Fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 12:00 stendur Fimleikasamband Íslands fyrir fræðslufyrirlestri um mikilvægt málefni: „How leadership can help create non-abusive coaching environments“. Fyrirlesari er Brian Marshall, hér má finna frekari upplýsingar um...