des 4, 2021 | Hópfimleikar
Ísland varð rétt í þessu Evrópumeistari í hópfimleikum með 57,250 stig. Liðið fékk jafn mörg stig og Svíþjóð en eftir stórfenglega frammistöðu og hæstu einkunn í gólfæfingum og trampólíni þá tekur íslenskaliðið titilinn! Íslenska kvennaliðið byrjaði á mögnuðu...
des 2, 2021 | Hópfimleikar
Karla- og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum áttu virkilega öflugan dag á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Bæði lið enduðu undankeppnina í öðru sæti og fara því beint inn í úrslitin sem fara fram á laugardaginn.Stelpurnar byrjuðu daginn á virkilega flottum...