Select Page
EVRÓPUMEISTARAR 2021!

EVRÓPUMEISTARAR 2021!

Ísland varð rétt í þessu Evrópumeistari í hópfimleikum með 57,250 stig. Liðið fékk jafn mörg stig og Svíþjóð en eftir stórfenglega frammistöðu og hæstu einkunn í gólfæfingum og trampólíni þá tekur íslenskaliðið titilinn! Íslenska kvennaliðið byrjaði á mögnuðu...
Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun

Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun

Evrópumeistaramótið hefst með pompi og prakt í Portúgal á morgun og munu stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga hefja keppni fyrir Íslands hönd.Bæði liðin tóku þátt í podium æfingu í dag og var það þeirra eina tækifæri til að snerta...