jan 20, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á Apparatus World Cup mótaröðina. Mótaröðin er undankeppni fyrir HM, þar geta keppendur unnið sér inn keppnisrétt á einstökum áhöldum. Hér má sjá Nonna...
des 16, 2021 | Áhaldafimleikar
Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28. nóvember fór fram Top Gym í Charleroi, Belgíu. Stúlkurnar sem voru valdar í verkefnið til þess að keppa fyrir Íslandshönd voru þær Freyja...
des 15, 2021 | Áhaldafimleikar
Síðastliðinn sunnudag fór fram seinasta æfing ársins hjá Hæfileikamótun drengja í áhaldafimleikum. Alek Remezanpour var fenginn til þess að stýra verkefninu, sem hann hefur gert þetta árið og seinustu daga hefur hann unnið hart að skipulagi næsta árs. Drög að komandi...
des 7, 2021 | Hópfimleikar
Frá vinstri – Kolbrún Þöll, Ásta og Helgi Laxdal með verðlaunin sín. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði (All Stars) Evrópumótsins í Portúgal, auk þess átti Ísland í fyrsta skipti fulltrúa í vali um efnilegasta keppandann (Shooting Star). Á lokadegi...
des 4, 2021 | Hópfimleikar
Íslensku karla- og kvennalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á EM í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið tók heim gullið og er bikarinn í höndum Íslands aftur eftir næstum áratuga fjarveru. Stelpurnar áttu ótrúlegan dag sem var fullur af dramatík en 0,6 stig skildi...