Select Page
GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Keppt er í fjölþraut og á einstökum áhöldum, en mótið er það...
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim að uppbyggingu íslenskra fimleika með áherslu á samvinnu og...
Fyrsta samæfing ársins

Fyrsta samæfing ársins

Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína. Samtals mættu 24 stúlkur úr unglingaflokki og 17 úr kvennaflokki,...
Apparatus World Cup Cairo

Apparatus World Cup Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo, Egyptalands. Eftir frábæra æfingu hér í Cairo þá vafðist afstökkið...
Egyptaland tekur vel á móti Nonna

Egyptaland tekur vel á móti Nonna

Nonni og föruneyti eru mætt til Cairo eftir langt ferðalag. Ferðalagið byrjaði í óveðrinu, en lukkulega stóðs flugáætlun og haldið var til Kaupmannahafnar á réttum tíma, eftir stutt stop og selfie með Mads Mikkelsen leikara í Kaupmannahöfn var haldið til Cairo. Nonni...