maí 14, 2021 | Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Magnús Óli Sigurðsson, Alexander Sigurðsson, Eysteinn Máni Oddsson og Patrik Hellberg hafa verið ráðnir þjáflfarar í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum, Magnús Óli hefur yfirumsjón með verkefninu. Magnús Óli SigurðssonAlexander SigurðssonEysteinn Máni OddssonPatrik...
maí 4, 2021 | Hópfimleikar
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum afreksstjórans, Írisar Mistar Magnúsdóttur....
apr 19, 2021 | Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá getur þú tekið vini þína með og leyft þeim að prófa. Æfingar verða...
mar 23, 2021 | Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá getur þú tekið vini þína með og leyft þeim að prófa. Æfingar verða...
mar 21, 2021 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Mótinu lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Í karlaflokki skiptu...