Select Page
Félagaskipti – haust 2023

Félagaskipti – haust 2023

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn:Fer frá:Fer í:Mia J....
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari og hásina sérfræðingur með meiru....
Keppni lokið á World Challenge Cup

Keppni lokið á World Challenge Cup

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var örlítið þungur á gólfinu í dag og endaði í 8. sæti með 12.433 stig....
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu eftir keppni dagsins í dag. Thelma keppir til úrslita á stökki og Valgarð á gólfi. Valgarð varð fimmti inn í úrslitin með frábæra gólfseríu sem...
World Challenge Cup, Szombathely

World Challenge Cup, Szombathely

Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...