


Valgarð og Thelma Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2024
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í áttunda sinn. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugardalnum...
Minning: Hlín Árnadóttir
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Í dag kvöddum við Hlín okkar Árnadóttur í hinsta sinn. Við minnumst konu sem með elju og seiglu barðist fyrir uppgangi fimleika alla sína ævi, alltaf með bros á vör og hlýju sem fangaði unga sem aldna og þannig smitaði...
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 21. desember þar sem árangri ársins 2023 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var heiðrað, nýr heiðursfélagi bættist í hópinn auk annarra verðlauna...