apr 12, 2021 | Áhaldafimleikar
Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum karla. Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir iðkendur til að æfa saman, læra af hverjum öðrum og kynnast sem...
okt 21, 2020 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí 2021. Við sjáum ekki fram á að geta haldið hátíðina í þeirri...