Select Page
Alek ráðinn í hæfileikamótun drengja

Alek ráðinn í hæfileikamótun drengja

Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum karla. Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir iðkendur til að æfa saman, læra af hverjum öðrum og kynnast sem...
Mótahaldi frestað

Mótahaldi frestað

Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar framhaldið.
Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí 2021. Við sjáum ekki fram á að geta haldið hátíðina í þeirri...