Select Page
Frábær árangur á Berlin Cup

Frábær árangur á Berlin Cup

Dagana 1. – 5. júní fór Berlin Cup fram, en mótið fór fram í vefútfærslu í ár þannig að keppendur sýndu æfingar sínar á netinu, en Ármann lánaði okkur aðstöðu fyrir mótið. Berlin Cup er mót fyrir juniora og átti Ísland fjóra keppendur í ár en heildarfjöldi keppenda...
Hæfileikamótun drengja og opin æfing

Hæfileikamótun drengja og opin æfing

Fyrstu æfingar í hæfileikamótun drengja og opnum æfingum í hópfimleikum fóru fram 13. júní-14. júní síðastliðin. Æfingar í hæfileikamótun voru í boði fyrir þá drengi sem æfa nú þegar fimleika en eru ekki í úrvalshópum landsliða og sú opna fyrir alla þá sem vildu prófa...
Fjögur mót um helgina

Fjögur mót um helgina

Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem verða haldin eru Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót í stökkfimi. Hér fyrir neðan er hægt að...