jún 28, 2021 | Áhaldafimleikar
Dagana 1. – 5. júní fór Berlin Cup fram, en mótið fór fram í vefútfærslu í ár þannig að keppendur sýndu æfingar sínar á netinu, en Ármann lánaði okkur aðstöðu fyrir mótið. Berlin Cup er mót fyrir juniora og átti Ísland fjóra keppendur í ár en heildarfjöldi keppenda...
jún 25, 2021 | Hópfimleikar
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun drengja og opnum æfingum í hópfimleikum fóru fram 13. júní-14. júní síðastliðin. Æfingar í hæfileikamótun voru í boði fyrir þá drengi sem æfa nú þegar fimleika en eru ekki í úrvalshópum landsliða og sú opna fyrir alla þá sem vildu prófa...
jún 8, 2021 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Síðustu þrjár helgar hafa vægast sagt verið annasamar í Fimleikaheiminum. Fyrir þrem vikum síðan fór fram Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót í stökkfimi. Fyrir tveim vikum fór fram Þrepamót 3, Íslandsleikar...
maí 25, 2021 | Áhaldafimleikar, Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Við höldum ótrauð áfram í mótahaldi því nú um helgina, 29. – 30. maí, munu fara fram þrjú mót og er Fjölnir mótshaldari þeirra allra. Í áhaldafimleikum verður keppt á Þrepamóti 3 og á Íslandsmóti Special Olympics. Og í hópfimleikum verður keppt á Vormóti B og C...
maí 19, 2021 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem verða haldin eru Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót í stökkfimi. Hér fyrir neðan er hægt að...