jan 3, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
des 14, 2021 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir Kolbrún Þöll var máttarstólpi í kvennalandsliði Íslands á Evrópumóti í hópfimleikum nú í desember þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Kolbrún...
nóv 29, 2021 | Hópfimleikar
Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Guimares, Portúgal, dagana 1. – 4. desember. Unglingalandsliðin lögðu af stað á sunnudagsmorgun og fullorðinslandsliðin lögðu af stað í morgun og eru allir komnir á leiðarenda eftir langt og strangt ferðalag. Líkt og áður...
nóv 11, 2021 | Áhaldafimleikar
Næstu daga fara fram tvö áhaldafimleikamót, Norður Evrópumót í Wales og Gymnova Cup í Belgíu. Kvenna- og karlalandsliðin í áhaldafimleikum munu keppa á Norður Evrópumóti og unglingalandslið kvenna á Gymnova Cup. Hópurinn lagði af stað frá Keflavík í morgun. Norður...