Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin hátíðlega í gær í Arion Banka, Borgartúni. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu góðar stund saman. Fimleikafólk- og lið ársins var heiðrað og bættist við í afreksmerkja- og gullmerkja hópinn. Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands kom og veitt verðlaun.
Þá er viðburðaríku fimleikaári að ljúka og enn og aftur þá var nýr kafli skrifaður í bókina og tímamótaárangur ársins ótrúlegur. Vonum við að næsta ár verði jafn viðburðaríkt og bíðum við spennt eftir komandi tímum saman.
Hér að neðan má sjá samantekt á verðlaunahöfum ársins 2025:









Að lokum var Sólveigu Jónsdóttur þakkað fyrir hennar góða starf hjá Fimleikasambandi Íslands, en taka við nýjir og spennandi tímar hjá Sólveigu um miðjan janúar. Takk fyrir allt Sólveig.
Fimleikasambandið þakkar öllum sem komu fyrir skemmtilega uppskeruhátíð og óskar öllum verðlaunahöfum til hamingju.
Hér er hægt að skoða myndir frá uppskeruhátíðinni.