Select Page
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
17 dagar í NM!

17 dagar í NM!

Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar mætast sterkustu lið Norðurlandanna og keppast þau um eftirsóknaverða titilinn Norðurlandameistari. Fylgist með! Íslands sendir þrjú lið til keppni,...
Landslið Norðurlandamót unglinga

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Landsliðsþjálfari unglinga, Þorgeir Ívarsson, hefur tilnefnt níu stelpur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Úrvalshópur unglinga 2023 Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta Helena...
Thelma Norðurlandameistari á slá

Thelma Norðurlandameistari á slá

Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði í dag, hún...