nóv 17, 2025 | Hópfimleikar
Þá er rúm vika liðin frá NM ævintýrinu í Espoo, Finnlandi og erum við strax byrjuð að telja niður í það næsta! Kvennalið Stjörnunnar sem sótti sér silfur á mótinu, sýndu glæsileg tilþrif á mótinu og skinu þær skærast á gólfinu eins og svo oft áður, sigruðu þær...
nóv 6, 2025 | Hópfimleikar
Um helgina fer fram Norðurlandamót í hópfimleikum í Espoo, Finnlandi. Keppnin fer fram í Matro Areena 8. nóvember, þar sem 26 lið keppast um norðurlandameistaratitlana. Fimm glæsileg lið keppa fyrir hönd Íslands, Stjarnan í kvenna- karla og blönduðum flokki, Gerpla í...
jún 8, 2025 | Áhaldafimleikar
Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll Pétursson, Kári Pálmason, Sólon Sverrisson, Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu til úrslita. Fjögur...
jún 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá strákunum, stelpurnar geisluðu og Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga! Kári kom sá og sigraði fjölþrautarkeppnina í dag, eftir magnaðan dag þar sem...
maí 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní. Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...