okt 12, 2020 | Áhaldafimleikar, Covid-19, Hópfimleikar
Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi í samfélaginu. Mótaskrá hefur verið uppfærð miðað við það að við getum komið til æfinga 20. október. Enn eins og við vitum öll þá geta hlutir...