Select Page
Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins

Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins

Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki. Mótið fór vel fram og stóðu keppendur sig frábærlega á mótinu án nokkurs stuðnings frá stúkunni, enda mótið áhorfendalaust....