Select Page
Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk

Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk

ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá fjórum sérsamböndum ÍSÍ. ÍSÍ barst 18 umsóknir frá níu sérsamböndum, en...