sep 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Í gær voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Við erum ákaflega stolt af því að á lista styrkhafa er okkar kona Thelma Aðalsteinsdóttir, afreksíþróttakona úr Gerplu. Níu íþróttamenn...
maí 27, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá fjórum sérsamböndum ÍSÍ. ÍSÍ barst 18 umsóknir frá níu sérsamböndum, en...