Select Page
Áhorfendaferð á EM í hópfimleikum

Áhorfendaferð á EM í hópfimleikum

Vilt þú upplifa EM-ævintýrið með okkar allra besta hópfimleikafólk í Lúxemborg? Við eigum titil að verja! VITA Sport og Fimleikasamband Íslands bjóða upp á ferð á Evrópumótið í hópfimleikum í Lúxemborg 13. – 18. september 2022. Vinsamlegast athugið að ferðin...