


Umsókn vegna sértækra aðgerða
Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur...
Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi
Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi á meðan samkomubann er í gildi í landinu. Nánari upplýsingar verða gefnar út eins og tilefni er til en Fimleikasambandið mun fylgja tilmælum almannavarna og ÍSÍ í starfi sambandsins. FSÍ fundaði nú rétt í þessu með ÍSÍ og...