feb 24, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari kvenna, Ferenc Kováts, hefur tilnefnt níu konur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Úrvalshópur kvenna 2023 Agnes Suto – Gerpla Dagný Björt Axelsdóttir – Gerpla Freyja Hannesdóttir – Grótta Guðrún Edda Min...
feb 22, 2023 | Áhaldafimleikar
Þorgeir Ívarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum og hópfimleikum en hann hefur þjálfað fimleika til fjölda ára. Þorgeir hefur ekki bara reynslu á þjálfun hérlendis...
feb 18, 2023 | Áhaldafimleikar
Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um Bikarmeistaratitilinn. Gerpla 1...
feb 13, 2023 | Áhaldafimleikar
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna, þar sem að hámarki 5 keppendur eru í hverju liði og telja...
okt 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...