Select Page
Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist í trampolín æfingum.   “Stemmingin á æfingardeginum var geggjuð, það...
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?

Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?

Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum áhöldum verða hluti af liðinu, samtals 6 karlar og 6 konur. Ísland hefur haft marga fulltrúa í úrvalsliðinu síðastu ár. Á síðasta Evrópumóti voru Ásta og...
Kvenna- og blandaða lið Íslands eru komin í úrslit 

Kvenna- og blandaða lið Íslands eru komin í úrslit 

Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn.  Kvennaliðið endaði daginn í öðru sæti með 53.250 stig aðeins 0.700 stigum frá...
Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða 

Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða 

Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið átti einnig góðan dag og eru tilbúin fyrir undanúrslitin á...
Æfingadagur U18 landsliða

Æfingadagur U18 landsliða

Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega en þjálfararnir munu fara yfir síðustu hlutina í kvöld, fyrir...
EM vikan er hafin!

EM vikan er hafin!

Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins- og unglingaflokki, þjálfarar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur, dómarar,...
Heimsbikarmót 2024

Heimsbikarmót 2024

Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson. Þeir kepptu báðir í undanúrslitum á öllum áhöldum og...
Félagaskipti – haust 2024

Félagaskipti – haust 2024

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íÁrsól Ella...
Frábærri Golden age hátíð lokið

Frábærri Golden age hátíð lokið

Dagana 22. – 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri og er haldin annað hvert ár á vegum Evrópska fimleikasambandsins. Að þessu sinni fóru þrír hópar frá Íslandi eða samtals 50 manns....