Select Page
Landsliðstilkynning

Landsliðstilkynning

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....
Podium æfingum lokið á EYOF

Podium æfingum lokið á EYOF

Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...
EYOF – unglingalandslið

EYOF – unglingalandslið

Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje, Norður-Makedóníu en fer keppni í áhaldafimleikum fram í Osijek, Króatíu. Ferðalagið hefst um helgina þar sem að unglingalandsliðin tvö ferðast til...
Fimleikahringurinn 2025

Fimleikahringurinn 2025

Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni – Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og prófa fimleikar (allir aldurshópar velkomnir). Allar sýningar og...
Tvöföld úrslit í Tashkent

Tvöföld úrslit í Tashkent

Hildur Maja Guðmundsdóttir lét heldur betur til sín taka í undanúrslitum á Heimsbikarmótinu í fimleikum sem fram fer í Tashkent í Úsbekistan. Keppti hún á öllum áhöldum í undanúrslitum sem fóru fram í gær og í dag. Hildur Maja stóð sig með sóma og flaug á sannfærandi...
Hildur Maja á Tashkent

Hildur Maja á Tashkent

Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag, Föstudaginn 20. júní og laugardaginn 21. júní fara fram úrslitin. Hildur Maja er skráð til keppni á stölli, tvíslá, slá og gólfi. Dagskrá 18. júní –...