maí 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní. Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
apr 29, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfarar hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Evrópumót í Leipzig, Þýskalandi, dagana 26.-31. maí og Smáþjóðleika í Andorra, dagana 25. maí – 1. júní. Hróbjartur Pálmar Hilmarsson,...
apr 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag og sýndi það enn og aftur hvað Ísland er rýkt af hæfileikaríku fimleikafólki. Keppnin var hörð og skemmtileg frá fyrsta áhaldi. Úrslit í kvennaflokki...
apr 22, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Agnes Suto hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Stelpurnar koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Gerpla, Grótta og Stjarnan. Innilega til hamingju.
apr 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslandsmótið í áhaldafimleikum nálgast óðfluga Helgina eftir páska, dagana 26. – 27. apríl verður fimleikahús Ármanns miðpunktur fimleikahreyfingarinnar, þegar íslandsmótið í áhaldafimleikum fer þar fram. Keppnin hefst á 1. þrepi og unglingaflokki...
apr 11, 2025 | Hópfimleikar
Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og mættu bestu lið landsins til keppni. Fjöldi áhorfenda lét sjá sig og...
apr 11, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...
apr 9, 2025 | Áhaldafimleikar
Dagana 8. – 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla Fimleikasamband...
apr 4, 2025 | Hópfimleikar
Íslandsmótið í hópfimleikum nálgast með spennandi keppni í vændum Dagana 10.-13. apríl verður fimleikahúsið, Vesturgötu 130 á Akranesi miðpunktur fimleikahreyfingarinnar þegar Íslandsmótið í hópfimleikum fer þar fram. 2. flokkur opnar helgina með keppni fimmtudaginn...