Select Page
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun á fyrsta áhaldi þegar Nanna...
Keppnisdagur á NEM

Keppnisdagur á NEM

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku fimleikafólki þessa dagana. Heimsmeistaramótinu í Jakarta er nýlokið og nú tekur...
Stórbæting á tvíslánni – fjölþrautarúrslit á HM

Stórbæting á tvíslánni – fjölþrautarúrslit á HM

Dagur Kári Ólafsson varð rétt í þessu fyrsti fimleikamaður Íslands til að keppa til fjölþrautaúrslita á HM í áhaldafimleikum og skrifar þar með nafn sitt í sögubækurnar. Taugarnar gerðu aðeins vart við sig í byrjun þegar að hann greip ekki erfiða flugæfingu á fyrsta...
Hildur Maja efst íslenskra kvenna

Hildur Maja efst íslenskra kvenna

Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott stökk og fékk 13,066 stig, sömu einkunn og samlanda sín Lilja Katrín...
Sagan er skrifuð í Jakarta!

Sagan er skrifuð í Jakarta!

Dagur Kári Ólafsson braut blað í sögu íslenskra fimleika í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að tryggja sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, hér í Jakarta, Indónesíu. Dagur Kári átti frábæran dag í gær og var ljóst að...
Kvennalandsliðið glæsilegt á podiumæfingu

Kvennalandsliðið glæsilegt á podiumæfingu

Kvennalandsliðið var svo sannarlega í stuði á podiumæfingu í dag, æfingin gekk vel fyrir sig og er það augljóst að stelpurnar eru tilbúnar í slaginn. Var það umtalað meðal dómara í stúkunni hvað geislaði af stelpunum okkar, enda sýndu þær þeim stórglæsilegar æfingar....
HM á RÚV

HM á RÚV

HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið fyrir keppni. Keppnissalurinn er vel uppsettur og flottur, strákarnir...
Jakarta tekur vel á móti HM förum

Jakarta tekur vel á móti HM förum

Eftir frábæra síðustu daga í Kuala Lumpur í Malasíu, þar sem HM-teymið jafnaði sig eftir langt og strangt ferðalag, tímamismuninn og lofthitann, eru þau loksins mætt til Jakarta í Indónesíu. Fyrstu æfingarnar gengu smurt fyrir sig. Umferðin hér í Jakarta er þung og...
Félagaskipti – haust 2025

Félagaskipti – haust 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili: Nafn Fer frá Fer í Agnes Suto (aðeins í...