des 23, 2025 | Áhaldafimleikar
Í morgun var topp tíu listi samtaka Íþróttafréttamanna birtur og voru það gleðifréttir að sjá nöfn þeirra Dags Kára Ólafssonar og Hildar Maju Guðmundsdóttur á listanum, bæði tvö hafa náð sögulegum árangri á árinu. Í ár voru 30 félagar í samtökunum frá átta fjölmiðlum...
des 12, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin hátíðlega í gær í Arion Banka, Borgartúni. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu góðar stund saman. Fimleikafólk- og lið ársins var heiðrað og bættist við í afreksmerkja- og gullmerkja hópinn. Kristín...
des 4, 2025 | Áhaldafimleikar
Síðastliðna helgi fór fram Top Gym í Belgíu, í áhaldafimleikum kvenna. Þær Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Kolbrún Eva Hólmarsdóttir tóku þátt fyrir Íslands hönd. Top Gym en skemmtilegt vinamót sem er að miklu leiti frábrugðið öðrum alþjóðlegum mótum, fyrri daginn fór...
des 3, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hún verið lykilkona í A landsliði Íslands...
des 2, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Mynd úr frétt ÍSÍ. Launasjóður íþróttamanna var kynntur á blaðamannafundi í gær, þar sem afreksíþróttafólk, sérsambönd og leiðtogar úr íþróttahreyfingunni kom saman og fagnaði þessum áfanga. Í fyrsta sinn mun afreksíþróttafólk nú fá laun fyrir vinnu sína sem...
nóv 26, 2025 | Áhaldafimleikar, Fræðsla, Hópfimleikar
Laugardaginn síðastliðinn var haldinn skemmtilegur fræðsludagur hjá úrvalshópum sambandsins, þar sem úrvalshóparnir í áhaldafimleikum hittust, æfðu saman og sóttu fræðslu um næringu íþróttafólks og bandvefslosun. Úrvalshópar í hópfimleikum sóttu einnig fræðsluna, um...