ágú 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
júl 23, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af krafti og glæsileika. Þrátt fyrir nokkra smáhnökra sýndu þær fagmennsku,...
júl 22, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....
júl 21, 2025 | áhaldafimleikar, Almennt
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...
júl 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje, Norður-Makedóníu en fer keppni í áhaldafimleikum fram í Osijek, Króatíu. Ferðalagið hefst um helgina þar sem að unglingalandsliðin tvö ferðast til...
júl 4, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni – Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og prófa fimleikar (allir aldurshópar velkomnir). Allar sýningar og...
jún 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfur verðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan í dag – Fyrst allra íslenskra kvenna til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti (World Challenge Cup) í áhaldafimleikum og skrifar sig þar með sig í sögubækurnar....
jún 19, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja Guðmundsdóttir lét heldur betur til sín taka í undanúrslitum á Heimsbikarmótinu í fimleikum sem fram fer í Tashkent í Úsbekistan. Keppti hún á öllum áhöldum í undanúrslitum sem fóru fram í gær og í dag. Hildur Maja stóð sig með sóma og flaug á sannfærandi...
jún 18, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag, Föstudaginn 20. júní og laugardaginn 21. júní fara fram úrslitin. Hildur Maja er skráð til keppni á stölli, tvíslá, slá og gólfi. Dagskrá 18. júní –...