Select Page
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
Verðlaunin dreifðust vel í dag

Verðlaunin dreifðust vel í dag

Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag og sýndi það enn og aftur hvað Ísland er rýkt af hæfileikaríku fimleikafólki. Keppnin var hörð og skemmtileg frá fyrsta áhaldi. Úrslit í kvennaflokki...
Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar

Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar

Í dag fór fram fyrri úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Keppt var í fjölþraut og um sæti í úrslitum á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Keppnin var æsispennandi og mjótt á munum, en aðeins 0,350 stig skyldu að efstu þrjá keppendur í karlaflokki. Í...
Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari

Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari

Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og mættu bestu lið landsins til keppni. Fjöldi áhorfenda lét sjá sig og...
Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...
Landslið – Heimsbikarmót í Varna

Landslið – Heimsbikarmót í Varna

Dagana 8. – 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla Fimleikasamband...