Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:
| Nafn | Fer frá | Fer í |
| Rebekka Þráinsdóttir | Fylki | Ármann |
| Magnús Indriði Benediktsson | Ármanni | Stjörnuna |
| Tinna Sif Teitsdóttir | Gerplu | Stjörnuna |
| Jóhann Gunnar Finnsson | FIMAK | Stjörnuna |
| Ylfa Sól Guðmundsdóttir | Fjölni | Gerplu |
| Gísli Már Þórðarson | FIMAK | Hött |
| Tinna Lovísa Lárusdóttir | Stjörnunni | Gerplu |
| Tara Sif Ólafsdóttir | Stjörnunni | Gerplu |
| Andrea Dögg Hallsdóttir | Keflavík | FIMAK |
| Ingibjörg Axelsdóttir | Ármanni | Stjörnuna |