Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;
| Nafn | Úr | Í |
| Sigríður Steingrímsdóttir | Fjölni | Gerplu |
| Erna Lóa Guðmundsdóttir | Fjölni | Ármann |
| Adam Bæhrenz Björgvinsson | Gerplu | Stjörnuna |
| Andrea Arnoddsdóttir | Aftureldingu | Stjörnuna |
| Tinna Sigríður Jónsdóttir | Aftureldingu | Fjölni |
| Elísa Rós Tani | Fjölni | Gerplu |
| Isabella Ósk Jónsdóttir | Aftureldingu | Gerplu |
| Kristrún Naomi Mendes | Stjörnunni | Keflavík |
| Helga Sonja Matthíasdóttir | Gerplu | Selfoss |
| Inga Jóna Þorbjarnardóttir | Stjörnunni | Selfoss |
| Berglind Ragnarsdóttir | Fjölni | Ármann |
| Birta Sif Sævarsdóttir | Stjörnunni | Selfoss |
| Evelyn Þóra Jósefsdóttir | Stjörnunni | Selfoss |
| Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir | Þór | Selfoss |
| Díana Dís Vignisdóttir | Aftureldingu | Fjölni |
| Ronja Rán Jóhannsdóttir | Aftureldingu | Fjölni |