Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu...
Fréttir
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti
Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru tveir Íslendingar þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir....
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum áhöldum og unnu með 54.300 stig. Fimm kvennalið og eitt blandað lið voru mætt til...
Fimleikasamband Íslands – Almannaheillaskrá
Fimleikasamband Íslands hefur verið skráð á Almannaheillaskrá og er sú skráning afturvirk allt til upphafs árs. Styrkur til félaga/sambandsins á Almannaheillaskrá skapar hvata fyrir einstaklinga og...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Í áhaldafimleikum tíðkast það að sá sem framkvæmir...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma,...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM
Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu daga. Landsliðið skipa þær Hildur Maja Guðmundsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir...
EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga
Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á Evrópumótinu í dag og sóttu sér afar dýrmæta reynslu í bankann. Þetta var annað...
Evrópumót í áhaldafimleikum karla
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins var 231.692 sem skilar þeim 19. sæti en það er besti árangur sem liðið hefur...