Select Page

 Fréttir

Hildur Maja efst íslenskra kvenna

Hildur Maja efst íslenskra kvenna

Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott...

Sagan er skrifuð í Jakarta!

Sagan er skrifuð í Jakarta!

Dagur Kári Ólafsson braut blað í sögu íslenskra fimleika í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að tryggja sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, hér í...

HM á RÚV

HM á RÚV

HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið...

Landsliðstilkynning – NEM

Landsliðstilkynning – NEM

Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma...

Landsliðstilkynning – NEM

Landsliðstilkynning – NEM

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur...

Heimsbikarmót í París

Heimsbikarmót í París

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á feyki sterku heimsbikarmóti hér í París, 52 lönd sendu sitt sterkasta fimleikafólk til keppni enda flestir í fullum undirbúningi fyrir HM. Ólympíuhöllin...