Select Page
Landslið – Apparatus World Cup

Landslið – Apparatus World Cup

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin

Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin

Lokað verður á skrifstofu Fimleikasambands Íslands frá og með deginum í dag þar til þriðjudaginn 2. janúar. Sjáumst á nýju ári. Fimleikasambandið óskar þér og þínum gleðilegra jóla og þakkar fyrir fimleikaárið sem er að líða.
Thelma á top tíu lista Samtaka íþróttafréttamanna

Thelma á top tíu lista Samtaka íþróttafréttamanna

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023. Thelma Aðalsteinsdóttir, áhaldafimleikakona er á listanum. Árangur Thelmu á árinu hefur verið stór glæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts...
Fimleikafólk ársins 2023

Fimleikafólk ársins 2023

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson Valgarð er okkar fremsti fjölþrautarkeppandi, og er hann nú sjöfaldur Íslandsmeistari. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut á árinu. Valgarð er einnig...
Íslenskir dómarar á Ólympíuleikana

Íslenskir dómarar á Ólympíuleikana

Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa verið valin af Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) til þess að dæma Ólympíuleikana í París 2024. Aðeins handfylli dómara fá þann heiður að vera valin til...