maí 18, 2022 | Áhaldafimleikar
EM í áhaldafimleikum fer fram 11.-21. ágúst í Munich, Þýskalandi. Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um Evrópumeistraratitla í níu íþróttagreinum. Þær eru: Frjálsar íþróttir, kanósprettur, áhaldafimleikar, klifur, hjólreiðar, strandblak, borðtennis, þríþraut...
maí 9, 2022 | Áhaldafimleikar
Um helgina fór fram fyrsta úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga stýrðu æfingunni. Vert er að nefna að æfingin var jafnt framt fyrsta úrvalshópaæfingin undir þeirra stjórn. Æfingin fór fram í...
maí 6, 2022 | Áhaldafimleikar
Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega úrvalshópaæfingin mun fara fram í Björk, miðvikudaginn næstkomandi. Í ár koma stúlkurnar frá þremur félögum. Þau eru: Björk, Gerpla og Grótta. Úrvalshópur...
maí 3, 2022 | Áhaldafimleikar
Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fyrsta úrvalshópaæfingin fer fram um helgina í Ármanni. Í ár koma stúlkurnar frá átta félögum....
apr 29, 2022 | Áhaldafimleikar
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og Stefán Máni Kárason. Þjálfarar á mótinu eru þeir Hróbjartur Pálmar...