apr 11, 2023 | Áhaldafimleikar
Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson kepptu í liðakeppninni og Jón Sigurður...
apr 10, 2023 | Áhaldafimleikar
Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur fá að prufa keppnisáhöldin í keppnisalnum. Íslensku landsliðin voru stórglæsileg á podiumæfingunum sínum. Rétt í þessu var kvennalandsliðið að ljúka...
apr 9, 2023 | Áhaldafimleikar
Ferðalagið á EM í áhaldafimleikum er hafið. Karla- og kvennalandslið Íslands eru komin til Tyrklands eftir langt ferðalag. Ferðalagið gekk smurt fyrir sig og nýttum við tímann á milli fluga vel. Stoppað var í Danmörku þar sem að keppendur höfðu tíma til þess að taka...
mar 28, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari unglinga, Þorgeir Ívarsson, hefur tilnefnt níu stelpur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Úrvalshópur unglinga 2023 Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta Helena...
mar 27, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – Gerpla Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk Thelma...