Select Page
Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!

Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!

Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á því að þau Thelma Aðasteinsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Valgarð Reinhardsson tryggðu sér fjölþrautasæti á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum....
Þjálfarar í Hæfileikamótun – áhaldafimleikar

Þjálfarar í Hæfileikamótun – áhaldafimleikar

Fimleikasamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarateymi í Hæfileikamótun stúlkna og drengja. Þau Alek Ramezanpour, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir munu því starfa áfram sem þjálfarar í Hæfileikamótun árið 2023. Alek hefur einnig verið...
Landslið Norðurlandamót unglinga

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
11 Evrópumót í reynslubankann

11 Evrópumót í reynslubankann

Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í dómarasætunum fyrir Íslandshönd á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær. Íslensku dómararnir dæmdu í öllum hlutum mótsins, undankeppni og...
Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363 stig. Þær Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margret Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir skipuðu landslið Íslands á mótinu. Íslensku...