Select Page
Unglingalandsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2023

Unglingalandsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2023

Unglingalandslið Íslands hafa lokið keppni á EYOF 2023. Strákarnir kepptu í hluta tvö í gær og stelpurnar einnig í hluta tvö, nema í dag. Keppnisdagur strákanna byrjaði ansi skrautlega, en lentum við í rigningarstorm á leiðinni í morgunmat, sem vægt til orða tekið,...
EYOF 2023 – beint streymi

EYOF 2023 – beint streymi

Fulltrúar fimleikasambands Íslands eru mætt á EYOF sem fer fram um þessar mundir í Maribor, Slóveníu. Unglingalandslið Íslands skipa þau, Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson og...
Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en þær leiddu einnig verkefnið árið 2022. Í ár mun megináherslan í...
World Challenge Cup – Osijek

World Challenge Cup – Osijek

Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Með þeim í fylgdarliði eru þau Helga...
Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Maribor, Slóveníu, dagana 23.-29. júlí. Landslið unglinga í áhaldafimleikum kvenna...