Select Page
Evrópumót í áhaldafimleikum karla

Evrópumót í áhaldafimleikum karla

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins var 231.692 sem skilar þeim 19. sæti en það er besti árangur sem liðið hefur náð á Evrópumóti. Ólafur Garðar Gunnarsson, þjálfari, Ágúst Ingi, Martin...
EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing

EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing

Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Þjálfarar eru Viktor Kristmannsson og Ólafur...
NMJ í hópfimleikum

NMJ í hópfimleikum

Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst komandi laugardag, 20. apríl. Keppt er í þrem flokkum, blönduð lið, stúlknalið og drengjalið. Ísland á tvö lið í blönduðum flokki, Gerpla og Stjarnan og...
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl

Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl

Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands keppa fjögur lið, tvö í blönduðum flokki og tvö stúlkna lið. Liðin koma úr þremur félagsliðum: Gerplu, Selfossi og Stjörnunni. Keppt var um þátttökurétt...