Select Page
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina

Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina

Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Í áhaldafimleikum tíðkast það að sá sem framkvæmir æfingu fyrstur af öllum á stórmóti getur fengið æfinguna nefnda eftir sér...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna

Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna

Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari. Liðið hóf...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM

Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM

Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu daga. Landsliðið skipa þær Hildur Maja Guðmundsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Þjálfarar eru Andrea Kovats-Fellner og...
EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga

EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga

Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á Evrópumótinu í dag og sóttu sér afar dýrmæta reynslu í bankann. Þetta var annað Evrópumótið hans Lúkasar Ara en fyrsta Evrópumótið hans Kára....
Evrópumót í áhaldafimleikum karla

Evrópumót í áhaldafimleikum karla

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins var 231.692 sem skilar þeim 19. sæti en það er besti árangur sem liðið hefur náð á Evrópumóti. Ólafur Garðar Gunnarsson, þjálfari, Ágúst Ingi, Martin...