Select Page
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024

Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024

Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum

Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum

Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en Hildur Maja sleppti tvíslánni. Hildur Maja gerði sér lítið fyrir og komst...
Ársþing Fimleikasambandsins 2024

Ársþing Fimleikasambandsins 2024

Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga Þorsteinsdóttir var kjörinn þingforseti, þingritari var Fanney Magnúsdóttir og kjörbréfanefnd skipuðu þær Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, Þórdís Þöll...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum

Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum

Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu og Stjörnunni. Fyrsta æfingin fór fram í Gerplu þar sem stelpurnar...
Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí

Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí

Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur Íslands voru: Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir. Thelma keppti á þremur áhöldum í undanúrslitum og náði þeim tímamóta árangri...