Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en Hildur Maja sleppti tvíslánni. Hildur Maja gerði sér lítið fyrir og komst...
Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga Þorsteinsdóttir var kjörinn þingforseti, þingritari var Fanney Magnúsdóttir og kjörbréfanefnd skipuðu þær Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, Þórdís Þöll...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu og Stjörnunni. Fyrsta æfingin fór fram í Gerplu þar sem stelpurnar...
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur Íslands voru: Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir. Thelma keppti á þremur áhöldum í undanúrslitum og náði þeim tímamóta árangri...
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.