apr 11, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...
nóv 26, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts titla á öllum áhöldum auk þess sem Thelma varð í...