Select Page
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....
Podium æfingum lokið á EYOF

Podium æfingum lokið á EYOF

Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...
Keppni lokið á EM

Keppni lokið á EM

Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir sem kepptu fyrir Íslands hönd. Hildur Maja, sem er að koma til...
Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...