Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM
Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í morgun þar sem Stjarnan og ÍA/Afturelding kepptu fyrir Íslands hönd....
Frábæru Norður Evrópumóti lokið – Rakel Sara með silfur á gólfi
Keppni á Norður Evrópumótinu í Leicester í Englandi lauk með úrslitum á áhöldum í dag. Ísland átti sína fulltrúa í úrslitum á nokkrum áhöldum sem öll stóðu sig með stakri príði. Upp úr stendur 2. sæti á gólfi kvennamegin þar sem Rakel Sara Pétursdóttir leiddi keppnina...
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun á fyrsta áhaldi þegar Nanna...