okt 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku fimleikafólki þessa dagana. Heimsmeistaramótinu í Jakarta er nýlokið og nú tekur...
júl 23, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af krafti og glæsileika. Þrátt fyrir nokkra smáhnökra sýndu þær fagmennsku,...
júl 22, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....