Select Page
Björn Magnús dæmir í Kína

Björn Magnús dæmir í Kína

Einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu að dæma kínverska meistaramótið. Það má ætla að þetta mót sé með þeim sterkari í heiminum þar sem kínverskir fimleikamenn hafa í áraraðir verið á meðal fremstu fimleikamanna...
Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Stjarnan kvennalið í 2.sæti á NM

Ísland átti fimm lið á Norðurlandamóti í hópfimleikum sem fór fram í Espoo, Finnlandi í dag. Liðin koma frá Stjörnunni, Gerplu og sameiginlegu liði ÍA og Aftureldingar. Blönduðu liðin hófu keppni í morgun þar sem Stjarnan og ÍA/Afturelding kepptu fyrir Íslands hönd....
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun á fyrsta áhaldi þegar Nanna...
Keppnisdagur á NEM

Keppnisdagur á NEM

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku fimleikafólki þessa dagana. Heimsmeistaramótinu í Jakarta er nýlokið og nú tekur...