júl 23, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu af krafti og glæsileika. Þrátt fyrir nokkra smáhnökra sýndu þær fagmennsku,...
júl 22, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....
júl 21, 2025 | áhaldafimleikar, Almennt
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...
maí 27, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir sem kepptu fyrir Íslands hönd. Hildur Maja, sem er að koma til...
apr 11, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...