Select Page
Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Rakel Sara í þriðja sæti á Norður Evrópumóti

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Flottur árangur hjá liðinu og nokkur úrslit á áhöldum hjá okkar konum. Liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun á fyrsta áhaldi þegar Nanna...
Keppnisdagur á NEM

Keppnisdagur á NEM

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku fimleikafólki þessa dagana. Heimsmeistaramótinu í Jakarta er nýlokið og nú tekur...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF

Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með miklum sóma. Þeir sýndu bæði sjálfstraust og samheldni og áttu mjög góðan dag í keppni sem hófst á svifrá og lauk með glæsilegum æfingum á tvíslá....