Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var heiðrað, nýr heiðursfélagi bættist í hópinn auk annarra verðlauna...
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts titla á öllum áhöldum auk þess sem Thelma varð í...
Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi sambandsins sem nú fer fram í Doha í Qatar. Hlíf hlaut afgerandi kosningu og fékk flest atkvæði þeirra sem voru kosnir frá Evrópu en sjö meðlimir voru...
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íÁrsól Ella...
Dagana 22. – 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri og er haldin annað hvert ár á vegum Evrópska fimleikasambandsins. Að þessu sinni fóru þrír hópar frá Íslandi eða samtals 50 manns....
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.