


Fimleikaþing 2020
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn fulltrúi frá hverju félagi færi með öll atkvæði félagsins til að mæta...
Minnum á félagskipti fyrir 16. september
Við minnum á að félagskiptaglugginn er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.