Síðastliðinn laugardag, 12. september 2020, var ný viðbygging við Íþróttahúsið á Egilsstöðum opnað með formlegum hætti. Því miður gat Fimleikasambandið ekki verið viðstatt athöfnina þar sem að Fimleikaþing fór fram sama dag en hefur verið í góðum samskiptum við...
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn fulltrúi frá hverju félagi færi með öll atkvæði félagsins til að mæta...
Við minnum á að félagskiptaglugginn er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi á meðan samkomubann er í gildi í landinu. Nánari upplýsingar verða gefnar út eins og tilefni er til en Fimleikasambandið mun fylgja tilmælum almannavarna og ÍSÍ í starfi sambandsins. FSÍ fundaði nú rétt í þessu með ÍSÍ og...
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.