


Fimleikafélag Fjarðabyggðar hefur starfsemi
Fimleikafélag Fjarðabyggðar hóf starfsemi í gær 6. janúar, í íþróttahúsinu á Eskifirði. Félagið býður uppá grunnfimleika fyrir börn á leikskólaaldri og hópfimleika fyrir börn á grunnskólaaldri. Í félaginu eru um 170 iðkendur á aldrinum 2 – 16 ára. „Ég byrjaði að...
FSÍ óskar ykkur gleðilegra jóla
Fimleikasamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Árið 2020 fór vel af stað hjá okkur en tók svo heldur betur af okkur öll völd. Fimleikahreyfingin hefur staðið sig með eindæmum vel þrátt fyrir lokanir og æfingabönn. Við vitum að samstaða...
Fimleikafólk ársins 2020
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins, á þessu sérstaka ári 2020. Bíðum spennt að sjá hvað 2021 færir fimleikahreyfingunni. Fimleikakarl ársins – Jónas Ingi Þórisson Jónas Ingi braut blað í íslenskri fimleikasögu í desember 2020 þegar hann...