Select Page

15/12/2020

Gerum þetta saman

Gerum þetta saman

Við fengum til liðs við okkur Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og afreksfólkið Andreu Sif Pétursdóttir og Jón Sigurð Gunnarsson til þess að hvetja fimleikafólkið okkar á krefjandi tímum. Það getur reynst erfitt að koma aftur í salinn eftir langa fjarveru en það er mikilvægt að yfirstíga þau skref saman, byrja hægt og rólega þegar tækifæri gefst.

Gerum þetta saman

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...