Select Page

22/12/2020

FSÍ óskar ykkur gleðilegra jóla

Fimleikasamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Árið 2020 fór vel af stað hjá okkur en tók svo heldur betur af okkur öll völd. Fimleikahreyfingin hefur staðið sig með eindæmum vel þrátt fyrir lokanir og æfingabönn. Við vitum að samstaða okkar allra skiptir máli þegar við tökum á móti nýju ári sem verður vonandi fullt af fimleikum.

Skrifstofa Fimleikasambandsins verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar.

Jólakort FSÍ

Njótið hátíðanna!

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...