Select Page

Fimleikasamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Árið 2020 fór vel af stað hjá okkur en tók svo heldur betur af okkur öll völd. Fimleikahreyfingin hefur staðið sig með eindæmum vel þrátt fyrir lokanir og æfingabönn. Við vitum að samstaða okkar allra skiptir máli þegar við tökum á móti nýju ári sem verður vonandi fullt af fimleikum.

Skrifstofa Fimleikasambandsins verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar.

Jólakort FSÍ

Njótið hátíðanna!