sep 19, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum þeir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa endurskoðað úrvalshópa fyrir haustönn 2023. Uppfærður listi meðlima í úrvalshóp má finna hér: Úvalshópur karla Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson –...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Félagaskiptaglugginn opnar á morgun (15. ágúst) og er opin til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
apr 24, 2020 | Fimleikar fyrir alla
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Evrópska fimleikasambandinu og Fimleikasambandi Íslands að fresta Eurogym hátíðinni sem fara átti fram á Íslandi í júlí 2020 vegna kórónuveirunnar. Stefnt er að því að halda hátíðina í Reykjavík í júlí 2021 og á næstu vikum...