okt 3, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri. Þátttakendur á hátíðinni eru um 2000 að þessu sinni og þar af eigum við Íslendingar 135. Íslensku hóparnir koma frá Ármanni, Balletskóla...