Úrvalshópur stúlkna
Inntökuskilyrði og val í landslið
Skilyrði fyrir inngöngu í hópinn er að vera 14-15 ára á árinu, íslenskur ríkisborgari og uppfylla þær hæfniskröfur sem landsliðsþjálfari gerir hverju sinni. Stúlkur sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Stúlkur í landslið eru valdar úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni.
Upplýsingar um keppnisárið: Áhaldafimleikar kvenna – unglingar (2)
Ísland stefnir á þátttöku á eftirfarandi mótum:
Hvað | Hvenær | Hvar | Hverjir |
Bikarmót | 23. mars | Fjölnir | |
Opin æfing | 16./17. apríl | Óstaðfest | |
Íslandsmót | 26.-27. apríl | Ármann | |
Æfingamót | 5./6. maí | Óstaðfest | Úrvalshópur |
NMJ landsliðsæfing | 1-2 dagar fyrir brottför | Óstaðfest | MAX 7 manna landsliðshópur |
NMJ | 5.-8. júní | Aalborg, Danmörk | MAX 5 manna landslið |
Eyof landsliðsæfing | 10. júlí | Óstaðfest | MAX 4 manna landsliðshópur |
Eyof landsliðsæfing | 17. júlí | Óstaðfest | MAX 4 manna landsliðshópur |
Eyof | 21.-26. júlí | Osijek, Króatía | MAX 3 manna landslið |
Landsliðsþjálfari
Agnes Suto
Í úrvalshóp eru
- Ekki hefur verið valið í úrvalshóp unglinga 2025
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar