Select Page

Úrvalshópur kvenna 

Inntökuskilyrði og val í landslið

Konur í úrvalshópi þurfa að vera 16 ára og eldri og íslenskir ríkisborgarar. Þær sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Fyrir hvert alþjóðlegt verkefni er valið í landslið. Eingöngu þær konur sem tilheyra úrvalshópi hafa möguleika á að komast í landsliðið. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.

Landslið

Landsliðsþjálfari

Hildur Ketilsdóttir

Ferenc Kovats

Í úrvalshóp eru

 • Agnes Suto – Gerpla
 • Arna Brá Birgisdóttir – Björk
 • Freyja Hannesdóttir – Grótta
 • Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
 • Jóhanna Ýr Óladóttir – Björk
 • Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla
 • Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
 • Margrét Lea Kristinsdóttir – Stjarnan
 • Maria Sól Jónsdottir – Fimleikadeild KA
 • Nanna Guðmundsdóttir – Grótta
 • Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
 • Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla
 • Þóranna Sveinsdóttir – Stjarnan

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Áætluð verkefni

 

Hvað Hvenær Hvar Hverjir
Bikarmót 24. – 25. febrúar Fjölnir Úrvalshópur
Íslandsmót 16. – 17. mars Ármann Úrvalshópur
Norðurlandamót 2.-7. apríl Osló, Noregi Landslið
Landsliðsæfingabúðir 22. – 28. apríl Ísland Landsliðshópur
EM 30. apríl – 6. maí Rimini, Ítalíu Landslið
WCC Varna* 20. – 27. maí Varna, Búlgaría Landslið
WCC Koper* 29. maí – 3. júní Koper, Slóveníu Landslið
GK mót 11. – 12. maí Björk Úrvalshópur
NEM 21.-22. september Dublin, Írlandi Landslið

*merkt verkefni eru óstaðfest

Kröfur til þátttöku í úrvalshóp kvenna:

Stökk: Að minnsta kosti stökk með 3.6 D gildi.

Tvíslá: Að minnsta kosti tvær sérkröfur framkvæmdar í keppnisaðstæðum og ein eða fleiri framkvæmd í æfingaaðstöðu.

Slá: Að minnsta kosti fjórar sérkröfur framkvæmdar í keppnisaðstæðum og þarf að geta sýnt fram á að verið er að æfa afstökk með C eða erfiðara D gildi.

Gólf: Að minnsta kosti fjórar sérkröfur framkvæmdar í keppnisaðstæðum og þarf að geta sýnt fram á að verið sé að æfa æfingu með D gildi eða hærra.

Hér má nálgast ýtarlegri upplýsingar

WAG 2024 – fyrri hluti árs – uppfært 31.01.24

A landslið – Innri markmið (WAG)

Linkur á Afreksstefnu sambandsins.

 

 

Baku

LANDSLIÐSVERKEFNI 2024

NORÐURLANDAMÓT

StaðsetningOsló, Noregi

Heimasíða mótsins: European Gymnastics

Dagsetning: 4. – 7. apríl

Landslið: 

Baku

EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Rimini, Ítalía

Dagsetning: 2. – 5. maí 2024

Landslið: 

Baku

(óstaðfest) WORLD CHaLLeNGE CUP 

Staðsetning: Varna, Búlgaría eða Koper, Slóvenía

Dagsetning: 20. – 27. maí og 29. maí – 3. júní

Landslið: 

Baku

NORÐUR – EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Dublin, Írlandi

Dagsetning19. – 22. september

Landslið: